HINIR LÆGST LAUNUÐU FÁ MINNST

27. NÓVEMBER 2013 Margir eiga erfitt með að ímynda sér að fólk lifi af minna en 300.000 krónur í mánaðarlaun. Ráðherrar, atvinnurekendur og fleiri eiga skiljanlega erfitt með að setja sig í þau spor. Í verkalýðshreyfingunni erum við hins vegar í daglegum samskiptum við fólk sem er einmitt að reyna þetta; að lifa af mánaðarlaunum undir 300.000 krónum. Í nýútkominni … Lesa meira

Yfirlýsing Verkalýðsfélags Grindavíkur.

Yfirlýsing frá Verkalýðsfélagi Grindavíkur. Verkalýðsfélag Grindavíkur stendur heilshugar að baki yfirlýsingu Samninganefndar Starfsgreinsambands Íslands frá 22. Nóvember og ætlumst til þess að Samtök atvinnulífsins hætti þessari ósmekklegu auglýsingaherferð og vinni frekar að því að koma á sátt í samfélaginu. vegna þess að það má öllum vera ljóst að þarna er á ferðinni verulega ósmekkleg sögufölsun. Staðreyndin er sú að þetta … Lesa meira

STARFSGREINASAMBAND ÍSLANDS LEGGUR FRAM LAUNAKRÖFUR

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. SGS hefur umboð 16 aðildarfélaga sinna til að ganga til samninga fyrir þeirra hönd og hefur þar með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir almennt og sérhæft verakfólk á öllu landinu að undanskildum þeim félögum sem eru innan vébanda Flóabandalagsins. Í kröfugerð SGS er lögð áhersla á að … Lesa meira

1 86 87 88 89 90 91 92 98
Select Language