Fundarboð

|

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 23 maí nk kl 20:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46. Dagskrá: Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 2 vikum fyrir fund Lesa meira

Umsóknir í maí skilafrestur

|

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐURUmsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að berast eigi síðar en 15.maí Einnig hægt að sækja um á netinu vlfgrv.is undir styrkir. Umsóknir/gögn... Lesa meira

1. maí kaffi

|

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðsfélag Grindavíkur upp á kaffi og meðlæti í Gjánni að Austurvegi 1-5 frá kl 15-17. Baráttukveðjur Lesa meira

Auglýsing til félagsmanna Verkalýðsfélags Grindavíkur

|

Tillaga uppstillinganefndar Verkalýðsfélags Grindavíkur um stjórn, trúnaðarráð og önnur lögbundin embætti liggur frammi á skrifstofu félagsins. Hægt er að leggja fram aðra tillögu að lista þar sem tilteknir eru varaformaður, 3 stjórnarmenn, ásamt... Lesa meira

Óskað eftir framboðum

|

Aðalfundurinn verður haldinn í húsi félagsins að Víkurbraut 46 og verður fundartími auglýstur þegar nær dregur. Kosið er um. Kveðja stjórnin Frestur til framboðs er til 13 apríl. Framboðum skilað á vlfgrv@vlfgrv.is Lesa meira

labour.is upplýsingarsíða fyrir launafólk!

|

ASÍ kynnir nýja vefsíðu sem nú er komin í loftið – www.labour.is labour.is er upplýsingasíða fyrir launafólk sem er nýtt á íslenskum vinnumarkaði. Þá vonumst við einnig til að síðan nái til þeirra sem eru... Lesa meira

Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG

|

Staðsetning: Stracta Hótel, Hella Tími: 30.-31.mars. 2023  Dagskrá: Fimmtudagur 12:30 – 13:15 Móttaka, kaffi og hópefli Gestir koma, hópefli byrjar upp úr 12:55  13:15 – 13:30 ASÍ-UNG Erindi: Formaður ASÍ-UNG.  13:30 – 14:30 Erindi um stefnumótun – hvernig mótum... Lesa meira

TAKA ÞÁTT Í KÖNNUN

|

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélag Grindavíkur á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja... Lesa meira