ASÍ UNG

|

Erum mjög stolt að segja frá því að á síðasta ársingi ASÍ- UNG  voru tveir fulltrúar VLFGRV kostnir í stjórn þau Inga Fanney og Jón Unnar Lesa meira

Umsókn um dvöl á Tenerife páskar 2022

|

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 13.04.2022 til 27.04.2022 Frestur til að sækja um páskana er til 28. október. Leigan er 100.þúsund og... Lesa meira

Skrifstofuskóli á ensku, pólsku og íslensku.

|

NTV skólinn, í samstarfi við starfsmenntasjóði, býður félagsmönnum ykkar Skrifstofuskóla NTV í fjarnámi á ensku, pólsku og íslensku.  Námskeiðin verða niðurgreidd um 90% með einstaklingsstyrkjum, sem eru að hámarki 130.000,- kr., af starfsmenntasjóðunum Landsmennt, Sjómennt, Sveitamennt og... Lesa meira

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

|

Verkalýðsfélag Grindavíkur auglýsir orlofshús félagsins laus tilumsókna fyrir jól og áramót vikurnar: 22.desember 2021 – 29. Desember 2021 29.desember 2021 – 5. Janúar 2022. Umsóknarfrestur er frá 6 október til 10. nóvember nk.... Lesa meira

Laun í sóttkví

|

Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara í sóttkví. Meginreglan... Lesa meira

Lokað vegna sumarleyfa

|

Skrifstofa Verkalýðsfélagsins verður lokuð frá og með þriðjudeginum 3. ágúst til föstudagsins 13. ágúst en þann dag opnar skrifstofan kl 9. Lesa meira