Lög og kjarasamningar setja ramma um mikilvægustu réttindi launafólks á vinnumarkaði. Þau kveða á um lágmarksréttindi og gilda fyrir alla á vinnumarkaði nema annað sé sérstaklega tekið fram. Hér gefur að lýta helstu lög sem fjalla um réttindi á vinnumarkaði. Með því að smella á nafn laganna eða númer opnast viðkomandi lög í nýjum glugga eins og þau eru vistuð í lagasafni Alþingis:
Almenn hegningarlög nr. 19/1940
Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980
Lög um almannatryggingar nr. 117/1993
Lög um atvinnuleysistryggingar nr. 12/1997
Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks nr. 51/1995
Lög um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga nr. 46/1997
Lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 133/1994
Lög um starfskjör starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja
Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota nr. 53/1993
Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna nr. 27/2000
Lög um eftirlaun alþingismanna nr. 46/1965
Lög um eftirlaun ráðherra nr. 47/1965
Lög um eftirlaun til aldraðra nr. 113/1994
Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins nr. 47/1993
Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000
Lög um fæðingarorlof nr. 57/1987 (eldri lög)
Lög um greiðslu verkkaups nr. 28/1930
Lög um helgidagafrið nr. 32/1997
Hjúalög nr. 22/1928
Lög um hópuppsagnir nr. 95/1992
Lög um húsleigubætur nr. 138/1997
Lög um hvíldartíma háseta á íslenskum botnvörpuskipum nr. 53/1921
Lög um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins nr. 27/1968
Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 28/1991
Lög um Kjaradóm og kjaranefnd nr. 120/1992
Lög um kjaramál fiskimanna nr. 10/1998
Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986
Lög um Lífeyrissjóð sjómanna nr. 45/1999
Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997
Lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992
Lög um orlof nr. 30/1987
Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996
Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrest og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla nr. 191979
Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum nr. 77/1993
Samkeppnislög nr. 8/1993
Sjómannalög nr. 35/1985
Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980
Lög um starfsmenntun nr. 19/1992
Lög um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938
Stjórnsýslulög nr. 37/1993
Lög um 40 stunda vinnuviku nr. 88/1971
Lög um tóbaksvarnir nr. 74/1984
Lög um umboðsmann alþingis nr. 85/1997
Lög um umboðsmann barna nr. 83/1994
Upplýsingalög nr. 50/1996
Lög um Verðlagsstofu skiptaverð og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna nr. 13/1998
Lög um verkfall opinberra starfsmanna nr. 33/1915
Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 13/1997
Lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað nr. 88/1995
Lög um þjónustukaup nr. 42/2000
Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
Á vef Fjármálaráðuneytissins
má finna fjölda reglugerða sem varða starfsmenn
ríkisins http://brunnur.stjr.is/interpro/fjr/fjr.nsf/pages/starfsmannamal
Á vef Alþingis www.althingi.is og vef á vegum dómsmálaráðuneytisins www.rettarheimild.is er hægt að nálgast lög, reglugerðir og
annað slíkt sem gefið eru út af hinu opinbera.