Sérkjör fyrir Grindvíkinga hjá Dale Carnegie
Grindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á www.dale.is. Mörg mismunandi námskeið eru í boði sem bæði nýtast í starfi og einkalífi og eru þau bæði staðbundin í Reykjavík eða live online. Vinsælustu … Lesa meira