Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæð ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Desemberuppbót er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.

Linkur er hér að neðan þar sem má finna töflur sem sýna upphæð desembergreiðslu miða við starfsahlutfall.

-Á almenna markaðinum kr. 96.000. Greiðist eigi síðar en 15.desember

-Hjá ríkinu kr. 96.000 Greiðist 1.desember ár hvert.

-Hjá sveitarfélögum 121.700. Greiðist eigi síðar en 1. Desember.

Desemberuppbót á almenna markaðinum

Desemberuppbót hjá ríkinu

Desemberuppbót hjá sveitarfélögunum