Ráðstefna 24. okt um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði.
Nú eru liðin 50 ár frá kvennafrídeginum 1975, þegar konur í landinu lögðu niður störf til að krefjast jafnréttis. Þá minnti verkalýðsleiðtoginn Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir okkur á að kvennabaráttan ætti að snúast um að lyfta þeim sem lægst stæðu í samfélaginu. Í dag eru það konur af erlendum uppruna sem bera uppi mörg af grunnstoðastörfum samfélagsins, í ræstingum, umönnun barna og … Lesa meira