Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna opnunar Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 21. febrúar 2024, samþykkti miðstjórn Alþýðusambands Íslands eftirfarandi ályktun: Vegna þeirrar ákvörðunar yfirstjórnar lögreglu að heimila á ný starfsemi fyrirtækja í Grindavík leggur miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) áherslu á eftirfarandi:  Miðstjórn hvetur til þess að ítrustu öryggiskröfum verði fylgt í hvívetna og í engu verði hvikað frá lögum um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum. … Lesa meira

Sjúkrastyrkir / Medical benefits / Korzyści medyczne

skráð í Fréttir 0

Sjúkrastyrkir.Við vekjum athygli félagsmanna okkar aftur á því að frá og með 1. janúar hefur reglum um greiðslur fyrir læknisþjónustu sem eru keypt erlendis verið breytt.Með umsókn þarf að fylgja bankakvittun úr íslenskum banka sem staðfestir greiðslu í íslenskum krónum. Medical benefitsWe draw the attention of our members again to the fact that as of January 1, the rules regarding … Lesa meira

Fræðsluátak fyrir félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur!!

skráð í Fréttir 0

Félagsmönnum Verkalýðsfélags Grindavíkur er boðið upp á að hefja nám eða taka námskeið að eigin vali sér að kostnaðarlausu. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu á skrifstofu Verkalýðsfélagsins með að senda póst á johanna@vlfgrv.is Einnig er hægt að haft samband við skrifstofu fræðslusjóðanna (Kristín eða Hulda) í síma 599 1450 eða senda póst á kristin@landsmennt.is og hulda@landsmennt.is

1 2 3 4 95
Select Language