Lágmarkskauptaxtar hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025

skráð í Fréttir 0

Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru 7. mars 2024 var samið um kauptaxtaauka sem felur í sér að hækki launavísitala á almennum vinnumarkaði umfram umsamdar taxtahækkanir, hækka allir lágmarkskauptaxtar um sama hlutfall frá 1. apríl ár hvert. Sérstök launa- og forsendunefnd kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, sem skipuð er fulltrúum frá ASÍ og SA, kom saman til fyrsta fundar … Lesa meira

Óskað eftir framboðum

skráð í Fréttir 0

Aðalfundurinn verður haldinn í Krossmóa 4 og verður fundartími auglýstur þegar nær dregur. Kosið er um. Kveðja stjórnin Frestur til framboðs er til 25. mars kl 12:00 Framboðum skilað á vlfgrv@vlfgrv.is 

1 2 3 4 106
Select Language