Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

skráð í Fréttir 0

Þitt atkvæði skiptir máli! Kæru félagsmenn, Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Eflingu og Samiðn, nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Atkvæðagreiðsla félagsfólks um samninginn fer fram dagana 13.-20. mars 2024. Rafræn atkvæðagreiðsla allra 18 aðildarfélaga SGS um kjarasamninginn hófst kl. 12:00 … Lesa meira

Nýr Samningur

skráð í Fréttir 0

Trúnaðarráð samþykkti á fundi 12.3.2024 samhljóða að leggja til við félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur að samþykkja samning á almenna markaðinum milli Verkalýðsfélags Grindavíkur, annara SGS félaga og Samtaka atvinnulífsins. Kynning á samningnum fer fram á heimasíðu félagsins www.vlfgrv.is og á Facebook síðu félagsins. Einnig er í boði fyrir félagsmenn VLFGRV að fara á kynngarfundi hjá öðrum SGS félögum vítt og breytt … Lesa meira

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna opnunar Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 21. febrúar 2024, samþykkti miðstjórn Alþýðusambands Íslands eftirfarandi ályktun: Vegna þeirrar ákvörðunar yfirstjórnar lögreglu að heimila á ný starfsemi fyrirtækja í Grindavík leggur miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) áherslu á eftirfarandi:  Miðstjórn hvetur til þess að ítrustu öryggiskröfum verði fylgt í hvívetna og í engu verði hvikað frá lögum um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum. … Lesa meira

1 2 3 4 96
Select Language