_DSC2545

Skrifstofa félagsins að Víkurbraut 46 er opin alla virka daga frá 09:00 til 15:00 starfsmaður þar er Jóhanna Sigrún Einarsdóttir.  Formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur er Hörður Guðbrandsson  en hann tók við formennskunni í nóvember 2018. Guðrún Inga Bragadóttir er fulltrúi fyrir VIRK endurhæfingu.

Verkalýðsfélag Grindavíkur á nú fimm orlofshús; eitt við Apavatn, annað í Skorradal í Borgafirði, íbúð á Tenerife og það nýjasta er orlofshús á Akureyri.  Þessi hús eru öll til leigu allt árið um kring.

Verkalýðsfélag Grindavíkur á núna allt Verkalýðshúsið að Víkurbraut 46. Félagið byggði húsið í samvinnu við lífeyrissjóðinn en þegar hann sameinaðist Suðurnesjasjóðnum keypti verkalýðsfélagið hlut sjóðsins.

Í Verkalýðshúsinu hefur félagið góða aðstöðu undir skrifstofu og til fundahalda.

Skrifstofa er opin mán til fim 9-15 en föstudaga 9-13

Netföng starfsmanna

Hörður Guðbrandsson hordur@vlfgrv.is  sími 892-8603

Jóhanna Sigrún Einarsdóttir johanna@vlfgrv.is 4268593

Guðrún Inga Bragadóttir gudruninga@vlfgrv.is 4268592