_DSC2545

Skrifstofa félagsins Krossmóa 4 í Reykjanesbæ er opin alla virka daga frá 09:00 til 15:00 en föstudaga 09:00 til 13:00. Einnig geta félagsmenn sótt þjónustu í Grindavík á föstudögum frá 09:00 til 13:00 á skrifstofu Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur sem staðsett er á sjómannastofunni Vör Hafnargötu 9. Formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur er Hörður Guðbrandsson en hann tók við formennskunni í nóvember 2018.

Verkalýðsfélag Grindavíkur á fjögur orlofshús; eitt í Skorradal í Borgafirði, annað í Ásabraut, íbúð á Tenerife og það nýjasta er orlofshús á Akureyri.  Þessi hús eru öll til leigu allt árið um kring.

Netföng starfsmanna

Hörður Guðbrandsson hordur@vlfgrv.is  sími 892-8603

sjodir@vlfgrv.is sími 426-8594