Notendur vlfgrv.is geta þurft að gefa persónuupplýsingar í sambandi við kaup á þjónustu á vefnum eða til að geta tekið þátt í könnunum eða keppnum. Ef þeir vilja síðar að þessum upplýsingum sé eytt, mun vlfgrv.is verða við þeirri ósk, nema því aðeins að það sé ekki hægt af bókhaldslegum eða lagalegum orsökum.

Árvakur áskilur sér rétt til að eiga í markaðssamskiptum við notendur mbl.is í gegnum síma, markpóst eða tölvupóst í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og fjarskiptalaga nr 81/2003.

Vefkökur

Vefkökur (cookies) frá fyrsta aðila eru notaðar á ýmsum hlutum vefjarins og í ýmsum tilgangi. Þær geta t.d. verið notaðar til að fylgja slóð tiltekins notenda gegnum vefinn, vista stillingar sem hann hefur valið eða halda utan um hvaða auglýsingar hann hefur séð. Einnig nýtir vlfgrv.is vefkökur til að greina umferð um vefinn.

Vefkökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum. Persónuupplýsingar notenda eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema að undangengnum dómsúrskurði.

Vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum (Google og Facebook) eru notaðar á vlfgrv.is m.a. til þess greina notkun vefsetursins hvað varðar fjölda notenda og hegðun þeirra á vefsetrinu. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig þessir aðilar nota vefkökur á vefsíðum þeirra.