ATVINNULEYSISBÆTUR: ÁRÍÐANDI TILKYNNING!
ATVINNULEYSISBÆTUR: ÁRÍÐANDI TILKYNNING! 21. FEBRÚAR 2017 Áríðandi tilkynning til þeirra sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannaverkfalli! Sjómannaverkfallinu er nú lokið góðu heilli. Vinnumálastofnun vill minna starfsfólk fiskvinnslustöðva sem hefur fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannverkfallin á að afskrá sig af atvinnuleysisbótum um leið og vinna hefst. Afskráning er afar mikilvæg því ef það gleymist þá kunna … Lesa meira