Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr.

Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr. Björn Snæ­björns­son formaður Starfs­greina­sam­bands Íslands og Drífa Snæ­dal fram­kvæmda­stjóri. Skapti Hall­gríms­son 91,6% lands­manna eru hlynnt kröf­um Starfs­greina­sam­bands Íslands (SGS) um að hækka lág­marks­laun á ís­lensk­um vinnu­markaði í 300.000 krón­ur á mánuði miðað við fullt starf, inn­an þriggja ára. Aðeins 4,2% eru and­víg kröf­unni. Þetta er niðurstaða nýrr­ar könn­un­ar Gallup sem gerð var fyr­ir SGS. … Lesa meira

Kosningin um verkfallsboðun lokið

Það var frábær þáttaka í kosningunni eða 61,11% af þeim sem voru með kosningarétt í allmennasamningnum. Það voru  99,33% sem sögðu já við verkfalli og 0,67% vilja ekki í verkfall. Þetta eru að mínu mati mjög skýr skilaboð um að okkar fólk vill breytingar. Í þjónustusamningnum var 42,55% kjörsókn það voru 95% sem sögðu  já við verkfalli  og en  5% af þeim … Lesa meira

Allir að kjósa.

Mitt mat er að núna sé tími til að láta til okkar taka og láta okkar rödd heyrast í samfélaginu þessa dagana er verið að kjósa um verkallsboðun. Nýtið kosninga réttinn og kjósið eftir ykkar sannfæringu.  Ég hef verið var við að nokkrir segja að verkfallsaðgerðir skili engum árangri og hafi aldrei gert. En það sem vekur furðu mína er … Lesa meira

1 21 22 23 24 25 26 27 53
Select Language