Lágmarkslaun ættu að vera 329.000 kr.
Lágmarkslaun ættu að vera 329.000 kr. Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambands Íslands og Drífa Snædal framkvæmdastjóri. Skapti Hallgrímsson 91,6% landsmanna eru hlynnt kröfum Starfsgreinasambands Íslands (SGS) um að hækka lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði í 300.000 krónur á mánuði miðað við fullt starf, innan þriggja ára. Aðeins 4,2% eru andvíg kröfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Gallup sem gerð var fyrir SGS. … Lesa meira