Veislusalur verkalýðsfélagsins er lítið nýttur

Veislusalur verkalýðsfélags Grindavíkur tekur ca 70 mann í sæti er með myndvarpa, Hljóðkerfi með þráðlausum hljóðnema og litlu eldhúsi. Salurinn hentar í flesta minni viðburði eins og afmæli, fjölskylduboð og svo líka sem fundasalur. Endilega hafið samband í síma 4268594 ef þið eruð að leta að sal við eru mjög sanngjörn í verði leigan er aðeins 15000 kr fyrir félagsmenn.

Hugsanir formanns

Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju aukinn kaupmáttur þeirra sem minnst hafa hefur meiri áhrif á verðbólgu heldur en þeirra sem mest hafa. Það sem ég skil ekki hvers vegna það hefur meiri áhrif að geta bætt við sig einni pylsu þegar það er í lagi að þessi ríki geti bætt við pylsuvagni. Hvert er þetta þjóðfélag … Lesa meira

Tekið af síðu starfsgreinsambandsins

6. ágúst 2013 Misskipting og kjaraviðræður Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði. Þó flestir séu á hærri launum þá má fyrir þessa upphæð kaupa vinnuframlag í heilan mánuð og getur það varla talist hátt … Lesa meira

1 95 96 97 98 99 100 101 102
Select Language