Veislusalur verkalýðsfélagsins er lítið nýttur
Veislusalur verkalýðsfélags Grindavíkur tekur ca 70 mann í sæti er með myndvarpa, Hljóðkerfi með þráðlausum hljóðnema og litlu eldhúsi. Salurinn hentar í flesta minni viðburði eins og afmæli, fjölskylduboð og svo líka sem fundasalur. Endilega hafið samband í síma 4268594 ef þið eruð að leta að sal við eru mjög sanngjörn í verði leigan er aðeins 15000 kr fyrir félagsmenn.