Hörð kjarabarátta framundan. Segir Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verk Vest

„Það verður að tala hreint út um þessa hluti. Þegar við höfum sagst ætla að ná fram leiðréttingum á lægstu kjörum okkar félagsmanna hafa viðbrögð viðsemjenda okkar verið á þann veg að það getur ekki stefnt í annað en harða baráttu,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Félagsmenn ASÍ eru um 100 þúsund og Finnbogi segir að lægst launuðustu 10 … Lesa meira

Heildartekjur launahæstu tíu prósent Íslendinganna hafa hækkað um 80 milljarða frá árinu 2010. Þessi hópur var með yfir 20 milljónir að meðaltali í árslaun í fyrra. 19.324 einstaklingar eru í þessum hópi. Hópurinn fékk greitt ríflega þriðjung allra launa á Íslandi í fyrra og fimmtungur hæst launuðu Íslendinganna var samtals með um 56 prósent allra launatekna í landinu í fyrra. … Lesa meira

Skilaboð frá ASÍ.

ÞETTA ER EKKI RÉTTLÁTT! Fjárlagafrumvarpið 2015 er aðför að launafólki á Íslandi.Fjöldi stéttarfélaga á landinu hefur mótmælt fjárlagafrumvarpinu harðlega í formi ályktana. Hækkun á matvælum Hækkun á matarskatti er aðför að launafólki sem ver stórum hlutum tekna sinna til kaupa á brýnustu nauðsynjum. Heilbrigðismál Með meiri kostnaðarþátttöku vegna lyfja og heilbrigðisþjónustu er gróflega vegið að hagsmunum sjúklinga og þeirra sem … Lesa meira

1 78 79 80 81 82 83 84 102
Select Language