Kosningin um verkfallsboðun lokið

Það var frábær þáttaka í kosningunni eða 61,11% af þeim sem voru með kosningarétt í allmennasamningnum. Það voru  99,33% sem sögðu já við verkfalli og 0,67% vilja ekki í verkfall. Þetta eru að mínu mati mjög skýr skilaboð um að okkar fólk vill breytingar. Í þjónustusamningnum var 42,55% kjörsókn það voru 95% sem sögðu  já við verkfalli  og en  5% af þeim … Lesa meira

Allir að kjósa.

Mitt mat er að núna sé tími til að láta til okkar taka og láta okkar rödd heyrast í samfélaginu þessa dagana er verið að kjósa um verkallsboðun. Nýtið kosninga réttinn og kjósið eftir ykkar sannfæringu.  Ég hef verið var við að nokkrir segja að verkfallsaðgerðir skili engum árangri og hafi aldrei gert. En það sem vekur furðu mína er … Lesa meira

Rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst kl. 08:00 í morgun og mun hún standa til miðnættis þann 20. apríl nk

Rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst kl. 08:00 í morgun og mun hún standa til miðnættis þann 20. apríl nk. Um er að ræða verkfallsboðun vegna félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins. Rúmlega 10.000 manns eru á kjörskrá og fá þeir í dag eða á næstu dögum send kjörgögn vegna atkvæðagreiðslunnar. Fólk er hvatt til að skoða gögnin vel … Lesa meira

1 70 71 72 73 74 75 76 102
Select Language