Kosningin um verkfallsboðun lokið
Það var frábær þáttaka í kosningunni eða 61,11% af þeim sem voru með kosningarétt í allmennasamningnum. Það voru 99,33% sem sögðu já við verkfalli og 0,67% vilja ekki í verkfall. Þetta eru að mínu mati mjög skýr skilaboð um að okkar fólk vill breytingar. Í þjónustusamningnum var 42,55% kjörsókn það voru 95% sem sögðu já við verkfalli og en 5% af þeim … Lesa meira