Frá bæjarstjórn Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Skorum á lífeyrissjóði að greiða hratt og örugglega úr lánamálum íbúa Að lokum ræddi bæjarstjórn um málefni íbúa og vill koma með eftirfarandi áskoranir: Við bæjarstjórn Grindavíkur skorum á lífeyrissjóði að greiða hratt og örugglega úr lánamálum íbúa Grindavíkur með sömu leið og bankarnir hafa nú þegar gert. Forsendur lánþega eru algjörlega brostnar og með öllu óskiljanlegt hversu ósveigjanlegt viðmót … Lesa meira

Áríðandi tilkynning!!

skráð í Fréttir 0

Kæru félagar. Fyrirhuguð mótmæli sem fara áttu fram við höfuðstöðvar Gildis lífeyrissjóðs og Landssamtaka lífeyrissjóða í dag kl.15 falla niður vegna skörunar við aðventugleði Grindvíkinga sem listamenn og fleiri eru að bjóða til í Haukahúsinu Hafnarfirði milli kl.15 og 17 í dag. Við hvetjum alla Grindvíkinga og velunnara þeirra til að mæta og gera sér glaðan dag. Kveðja, Hörður Guðbrandsson … Lesa meira

Skil á gögnum í desember

skráð í Fréttir 0

Í desember þarf að skila inn gögnum fyrr en venjulega til sjúkrasjóðs Verkalýðsfélags Grindavíkur og vegna fræðslusjóða félagsins. Skila þarf inn sögnum í síðasta lagi 15 desember nk. til að ná þessari útborgun. Það se kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2024. ATHUGIÐ! Hægt er að skila rafrænt umsókn um styrk inn á https://innskraning.island.is/?id=minarsidur.vlfgrv

1 7 8 9 10 11 12 13 102
Select Language