Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli.
Við hvetjum félagsmenn okkar til að fylgjast með hvort desemberuppbótin verði greidd.
Samtök atvinnulífsins – Almenni markaðurinn
- Kr. 106.000.
- Greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert.
Ríkið
- Kr. 106.000.
- Greiðist 1. desember ár hvert.
Sveitarfélög
- Kr. 135.500
- Greiðist eigi síðar en 1. desember ár hvert.
Hér má nálgast reiknivélar Reiknivélar SGS – Starfsgreinasamband Íslands
Leave a Reply