Heim » Fréttir » Fréttir » Verslunar og skrifstofuhúsnæði til leigu

Verslunar og skrifstofuhúsnæði til leigu

Til leigu er húsnæði í verkalýðshúsinu um er að ræða plássið sem snyrtistofan Kara var í. 

Húsnæðið hentar undir margskonar starfsemi t.d snyrtistofu,
nuddstofu,verslun,skrifstofu,Hárgreiðslustofu og margt ffeira.
Í húsinu eru fyrir aðstaða  Verkalýðsfélag Grindavíkur ,Sjóvá og Vís.
Á sama stað er til útleigu veislusalur sem hentar vel fyrir minni veislur.
Endilega hafið samband við
Magnús Már
í síma 4268549.