Heim » Fréttir » Fréttir » Lífleg starfsemi Verkalýðsfélgsins

Lífleg starfsemi Verkalýðsfélgsins

Starfsemi Verkalýðsfélagsins hefur verið lífleg uppá síðkastið. Stjórn félagsins hefur verið í margskonar verkefnum. Stjórnarfundir eru nú haldnir mánaðarlega.  Miklar pælingar og endurbætur við orlofshúsin hafa verið í gangi í vetur.  Nýting sumarhúsana hefur verið lítill sérstaklega við Apavatn en bústaðurinn þar þarfnast verulegrar endurbóta.  Bústaðurinn í Skorradal hefur fengið verulega uppliftingu og þar eru nú þrjú svefnherbergi og svefnloft .  Hallkellshóla bústaðurinn er í endurskoðun þessa dagana og hver veit hvað gerist þar.