Í desember þarf að skila inn gögnum fyrr en venjulega til sjúkrasjóðs Verkalýðsfélags Grindavíkur og vegna fræðslusjóða félagsins.
Skila þarf inn sögnum í síðasta lagi 13 desember nk. til að ná þessari útborgun.
Það se kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2025.
ATHUGIÐ! Hægt er að skila rafrænt umsókn um styrk inn á Mínar síður
Leave a Reply