Staðsetning: Stracta Hótel, Hella
Tími: 30.-31.mars. 2023
Dagskrá:
Fimmtudagur
12:30 – 13:15 Móttaka, kaffi og hópefli
Gestir koma, hópefli byrjar upp úr 12:55
13:15 – 13:30 ASÍ-UNG
Erindi: Formaður ASÍ-UNG.
13:30 – 14:30 Erindi um stefnumótun – hvernig mótum við stefnu og sköpum
framtíðarsýn.
14:30 – 15:00 Kaffipása og spjall
15:00 – 16:30 Vinnustofa/umræðuhópar – fyrri umræða –
16:30 – 16:45 Samantekt
19:00 – Kvöldverður á Stracta Hótel í boði ASÍ-UNG
Föstudagur
09:30-9:50 Erindi: Forseti ASÍ
09:50 – 11:20 Vinnustofa/umræðuhópar – seinni umræða
11:20-11:50 Kaffi og niðurstaða kynnt
11:50 – 12:00 Formaður ASÍ-UNG slúttar viðburðinum
Kostnaður og fyrirkomulag:
Fundurinn er ætlaður öllu ungu fólki, 16-35 ára, sem hefur áhuga á starfi stéttarfélaga.
Staðsetning: Fundurinn verður haldinn á Stracta hótel á Hellu og er gert ráð fyrir að þátttakendur komi sér sjálfir á staðinn.
Skráning: Þátttakendur þurfa að skrá sig hjá vlfgrv@vlfgrv.is, í síðasta lagi mánudaginn 15. mars. Hvert stéttarfélag sendir inn skráningu fyrir sína fulltrúa. Engin takmörk eru á fjölda frá hverju félagi.
Gisting: Stracta Hótel býður þátttakendur gistingu með morgunverði á 15.900 kr. Þátttakendur/eða félög sjá um að bóka og greiða fyrir gistingu.
Matur: ASĺ-UNG býður þátttakendum í kvöldverð á fimmtudagskvöldinu. Morgunverður er innifalinn í gistingu.
ASÍ-UNG hvetur öll félög til að taka þátt og senda fulltrúa!
Leave a Reply