Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við?
Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við? Árið 2015 var mikið átakaár á íslenskum vinnumarkaði og var ljóst frá upphafi kjaraviðræðna að mjög myndi reyna á samstöðu launafólks til að ná fram bættum kjörum. Verkalýðshreyfingin með Starfsgreinasamband Íslands ( SGS ) í broddi fylkingar fór fram með mjög sanngjarnar kröfur um hækkun lægstu launa. Var stefnan … Lesa meira