Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við?

Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við? Árið 2015 var mikið átakaár á íslenskum vinnumarkaði og var ljóst frá upphafi kjaraviðræðna að mjög myndi reyna á samstöðu launafólks til að ná fram bættum kjörum. Verkalýðshreyfingin með Starfsgreinasamband Íslands ( SGS ) í broddi fylkingar fór fram með mjög sanngjarnar kröfur um hækkun lægstu launa. Var stefnan … Lesa meira

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á stórhátíðum, en þeir jóladagar sem eru stórhátíðir teljast:

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á stórhátíðum, en þeir jóladagar sem eru stórhátíðir teljast: aðfangadagur eftir kl. 12, jóladagur, gamlársdagur eftir kl. 12, nýársdagur. Annar í jólum telst auk þess almennur frídagur. Öll vinna á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Fyrir yfirvinnu á öðrum frídögum skal greiða 80% álag á dagvinnutímakaup … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands.

Grindavík 10.12.2015 Verkalýðsfélag Grindavíkur fordæmir vinnubrögð og forgangsröðun meirihluta Alþingis Íslands. Það sætir furðu að meirihlutinn skuli á sama tíma og þau þiggja sjálf töluverða launahækkun sem er afturvirk til mars á þessu ári skuli þau hafna tillögu minnihlutans um að öryrkjar og eldri borgarar fái sína hækkun afturvirka. Þess bera að geta að þetta fólk sem um er að … Lesa meira

1 62 63 64 65 66 67 68 102
Select Language