Starfsgreinasambandið lýsir yfir stuðningi við verkfall sjómenn

þriðjudagurinn 10. janúar 2017 Starfsgreinasambandið lýsir yfir stuðningi við verkfall sjómenn Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn í þeirri kjaradeilu sem nú stendur yfir Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir þeim kleift að senda fiskvinnslufólk á atvinnuleysisbætur vegna „ófyrirséðra áfalla“ í … Lesa meira

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra.

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. Hlutverk og staða trúnaðarmannsins er ákveðin bæði í lögum og í kjarasamningum. Kosning trúnaðarmanns • Á öllum vinnustöðum þar sem starfa fleiri en 5 starfsmenn á að vera trúnaðarmaður starfandi. • Ef það eru fleiri en 50 starfsmenn má kjósa tvo … Lesa meira

Shop stewards and their role

The role of the shop steward in the workplace is extremely important, both for union members as well as for the management of the unions and their employees. The role and position of the shop steward is determined both in law and in collective wage agreements. Election of shop stewards • All workplaces with five or more employees are expected … Lesa meira

1 52 53 54 55 56 57 58 97
Select Language