![](http://vlfgrv.is/wp-content/uploads/2019/11/tene-1024x684.jpg)
Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um páskana 8. apríl 2020 til 22. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til 20. Nóv Leigan er 100þúsund og 18 punktar. Úthlutað er eftir punktastöðu.
Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna hér
Leave a Reply