Lífeyrissjóðir í ruglinu
Lífeyrissjóðirnir hafa fullyrt að þeim sé óheimilt að fella niður vexti og verðbætur, tímabundið í þrjá mánuði, á húsnæðislánum Grindvíkinga. Og fylgja þannig fordæmi bankanna. Lífeyrissjóðurinn Gildi og Landssamtök lífeyrissjóða hafa borið fyrir sig lögfræðiáliti sem kemst að þessari niðurstöðu sem verður að teljast í besta falli fjarstæðukennd tilraun til að slá ryki í augu almennings. Stjórnendur Gildis hafa látið … Lesa meira