1. Maí kveðja frá Magnúsi Már
Í ár eru 80 ár frá stofnun Verkalýðsfélags Grindavíkur og vissulega hefur margt gerst og margir sigrar unnist. En því miður þá er ansi margt sem ekki hefur breyst eins og td Þessi brjálaðislega græðgi æðstu stjórnenda og eigenda sumra af stæðstu fyrirtækjum á Íslandi. Ég veit um dæmi þar sem fostjóri og undirmaður unnu saman í 15 … Lesa meira