Ber almennt launafólk ábyrgð á verðbólgunni ?

Í nýrri auglýsingarherferð Samtaka atvinnulífsins ( SA ) er fullyrt að launahækkanir á almennum vinnumarkaði séu megin orsakir fyrir óstöðugleika, verðbólgu og rýrnun kaupmáttar. Er þar sérstaklega vitnað í nýlega samantekt frá Seðlabankanum ásamt því að bera saman launahækkanir hér heima við launahækkanir á hinum Norðurlöndunum. En stöldrum aðeins við. Launahækkanir kjarasamninganna 2011 gáfu 11% launahækkanir á samnningstímanum, var þar … Lesa meira

Fólkið á bak við auglýsingu SA

Ingimar Karl Helgason skrifar ágæta grein á sína heimasíðu í gær er tengist auglýsingum Samtaka atvinnulífsins síðustu daga. Honum er að sjálfsögðu brugðið eins og fjölmörgum öðrum Íslendingum. Við fengum leyfi hans til að birta greinina á heimasíðu stéttarfélaganna. Greinin er svohljóðandi: Samtök atvinnulífsins segja ósatt í ósmekklegri sjónvarpsauglýsingu. Nú er farið í rándýra áróðursherferð til að sannfæra okkur almenning … Lesa meira

HINIR LÆGST LAUNUÐU FÁ MINNST

27. NÓVEMBER 2013 Margir eiga erfitt með að ímynda sér að fólk lifi af minna en 300.000 krónur í mánaðarlaun. Ráðherrar, atvinnurekendur og fleiri eiga skiljanlega erfitt með að setja sig í þau spor. Í verkalýðshreyfingunni erum við hins vegar í daglegum samskiptum við fólk sem er einmitt að reyna þetta; að lifa af mánaðarlaunum undir 300.000 krónum. Í nýútkominni … Lesa meira

1 41 42 43 44 45 46 47 53
Select Language