Ber almennt launafólk ábyrgð á verðbólgunni ?
Í nýrri auglýsingarherferð Samtaka atvinnulífsins ( SA ) er fullyrt að launahækkanir á almennum vinnumarkaði séu megin orsakir fyrir óstöðugleika, verðbólgu og rýrnun kaupmáttar. Er þar sérstaklega vitnað í nýlega samantekt frá Seðlabankanum ásamt því að bera saman launahækkanir hér heima við launahækkanir á hinum Norðurlöndunum. En stöldrum aðeins við. Launahækkanir kjarasamninganna 2011 gáfu 11% launahækkanir á samnningstímanum, var þar … Lesa meira