Nýr Kjarasamningur samþykktur Alls staðar.

  Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta. Starfsgreinasambandið fór með umboð 15 aðildarfélaga í viðræðunum og hélt utan um sameiginlega rafræna atkvæðagreiðslu um samningana. Í heildina var kjörsókn rúmlega 25%, já sögðu 79,95% en nei sögðu 18,43%. Auðir seðlar voru 1,62%. Á kjörskrá voru … Lesa meira

MEGINKRÖFUR Í HÖFN

MEGINKRÖFUR Í HÖFN 29. MAÍ 2015 Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Í upphafi viðræðna fór Starfsgreinasambandið fram með þá skýru kröfu að lágmarkslaun yrðu 300 þúsund krónur innan þriggja ára. Auk þess var lögð áhersla á sérstakar hækkanir hjá starfsfólki í útflutningsgreinum. Órofa samstaða og kraftur félagsmanna í aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins skilaði því … Lesa meira

Samningar sennilega undirritaðir í dag kl 14:00

Stefnt er að und­ir­rit­un kjara­samn­inga Starfsgreinasambandsins við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins klukk­an tvö í dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá embætti Rík­is­sátta­semj­ara. Full­trú­ar SGS mættu til fund­ar hjá embætt­inu klukk­an 8:30 í morg­un og er unnið að því að leggja loka­hönd á samn­ing­ana.

1 18 19 20 21 22 23 24 53
Select Language