Aðalfundur 2019
Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 29. apríl 2019 í sal félagsins að Víkurbraut 46 kl 20:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir árið 2018 Kynning á stjórnum félagsins Endurskoðaðir reikningar til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalda Önnur mál