Starfsárið 2015 fyrir mig persónulega og Verkalýðsfélag Grindavíkur.
Starfsárið 2015 fyrir mig persónulega og Verkalýðsfélag Grindavíkur byrjaði með miklum átökum á vinnumarkaði. Ég er stoltur af mínu fólki í þeim átökum við sýndum samstöðu og stóðum í þessu öll sem eitt og ég lærði gríðalega mikið á þessu. Ég tek hatt minn ofan fyrir öllu verkafólki á íslandi og verkalýðsforustan er ekki svo slæm eða reyndar virkilega góð … Lesa meira