Ályktun um atvinnumál

Ályktun um atvinnumál 4. þing Starfsgreinasambands Íslands, haldið í Hofi á Akureyri dagana 16.-18. október 2013, minnir á þau grundvallarmannréttindi að hafa aðgang að vinnu. Þó vissulega hafi náðst ákveðinn árangur í baráttunni við atvinnuleysið þá eigum við enn langt í land að ná viðunandi stöðu í atvinnumálum. Atvinnuleysi er mikið og vinna verður af hörku gegn því. Hafa verður … Lesa meira

Formannafundur á Hótel Heklu

Við Gylfi Ísleifsson varaformaður Verkalýðsfélags Grindavíkur fórum á útvíkkaðann formannafund hjá SGS. Það er nú venjan að þegar þessi hópur hittist þá er mikið rætt og fólk ekki alltaf sammála og það er tekist á um málefni en að þessu sinni fannst mér  ekki mikið bera á átökum og  bara  mikil samstaða í hópnum.  Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn á … Lesa meira

Veislusalur verkalýðsfélagsins er lítið nýttur

Veislusalur verkalýðsfélags Grindavíkur tekur ca 70 mann í sæti er með myndvarpa, Hljóðkerfi með þráðlausum hljóðnema og litlu eldhúsi. Salurinn hentar í flesta minni viðburði eins og afmæli, fjölskylduboð og svo líka sem fundasalur. Endilega hafið samband í síma 4268594 ef þið eruð að leta að sal við eru mjög sanngjörn í verði leigan er aðeins 15000 kr fyrir félagsmenn.

1 94 95 96 97 98 99 100 102
Select Language