Tekið af síðu starfsgreinsambandsins

6. ágúst 2013 Misskipting og kjaraviðræður Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði. Þó flestir séu á hærri launum þá má fyrir þessa upphæð kaupa vinnuframlag í heilan mánuð og getur það varla talist hátt … Lesa meira

Góð nýting sumarhúsa Verkalýðsfélagsins í sumar.

Allar vikur hafa verið bókaðar í sumarhúsin okkar frá maí og eru bókuð út Ágúst. flestar vikur september eru lausar í alla bústaðina. Endilega hafið samband við okkur í síma 426-8594 eða komið í heimsókn til okkar á skrifstofuna á víkurbrautinni það er opið hjá okkur alla virka daga nema miðvikudaga frá kl 12:15 til 16:00 hvort sem þið viljið … Lesa meira

Aðalfundur Verkalýðsfélagsins

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur var haldinn 19. júní s.l sem er baráttudagur kvenna. Það er skemmst frá því að segja að mæting var nokkuð góð og umræður líflegar. Gylfi Ísleifsson var kjörinn varaformaður og nýir í stjórn voru kosin Jónas Harðarson og Hafdís Helgadóttir. Gunnar Vilbergsson og Hólmfríður Georgsdóttir gengu úr stjórn eftir gott og farsælt starf fyrir félagið. Ég vil … Lesa meira

1 91 92 93 94 95 96 97 98
Select Language