Kynning á kjarasamningi Verkalýðsfélag Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins frá 20. febrúar 2014
Kynning á kjarasamningi Verkalýðsfélag Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins frá 20. febrúar 2014 Grundvallaratriði samningsins: Um er að ræða viðauka við samninginn sem kynntur var félagsmönnum í janúar, en var hafnað. Nýi kjarasamningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Samninginn í heild má finna á heimasíðu Verkalýðsfélag Grindavíkur , vlfgrv.is Það sem kemur nú til viðbótar … Lesa meira