YFIRLÝSING SAMNINGANEFNDAR SGS

Í kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands (SGS) sem lögð var fyrir Samtök Atvinnulífsins í byrjun nóvember var lögð áhersla á hækkun lægstu launa. Lögð var til blönduð leið prósentu og krónutöluhækkana til að koma í veg fyrir það ranglæti að lægst launaða fólkið fengi minnst og það hæst launaða mest. Lagt var til að við lægstu taxtana bættust 20.000 krónur og þykir … Lesa meira

Ályktun frá samninganefnd Drífanda stéttarfélags

Ályktun frá samninganefnd Drífanda stéttarfélags Samninganefnd Drífanda stéttarfélags lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun samningaviðræðna milli atvinnurekenda og launafólks undanfarna daga. Enn eina ferðina á að skammta almennu verkafólki skammarlegar upphæðir meðan hálaunafólk fær hundruð þúsunda í mánaðarhækkanir á sín laun. Það alvarlega í málinu er að hugmyndir um þessar nánasarlegu hækkanir koma einar og óstuddar innan úr herbúðum verkalýðshreyfingarinnar … Lesa meira

Ber almennt launafólk ábyrgð á verðbólgunni ?

Í nýrri auglýsingarherferð Samtaka atvinnulífsins ( SA ) er fullyrt að launahækkanir á almennum vinnumarkaði séu megin orsakir fyrir óstöðugleika, verðbólgu og rýrnun kaupmáttar. Er þar sérstaklega vitnað í nýlega samantekt frá Seðlabankanum ásamt því að bera saman launahækkanir hér heima við launahækkanir á hinum Norðurlöndunum. En stöldrum aðeins við. Launahækkanir kjarasamninganna 2011 gáfu 11% launahækkanir á samnningstímanum, var þar … Lesa meira

1 88 89 90 91 92 93 94 101
Select Language