Kosning um nýgerða kjarasamninga.

Verkalýðsfélag Grindavíkur sem er aðili að þeim kjarasamningum sem skrifað var undir 21. Desumber mun hefja atkvæðagreiðslu sína um samningana. Atkvæðagreiðsla (opinn kjörfundur) vegna nýrra kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins mun fara fram Föstudaginn 17. janúar nk. kl. 13:00 til kl 19:00, Laugadag frá kl 12:00 til 16:00 og Mánudag frá 12:00 til 16:00 í húsakynnumi félagsins Verkalýðsfélags Grindavíkur, að Víkurbraut … Lesa meira

Afstaða Formanns Verkalýðsfélags Grindavíkur

Þar sem ég er einn af þessum vandræðamönnum sem ekki skrifuðu undir kjarasamninginn á dögunum. Þá langar mig til að gera hreint fyrir mínum dyrum. Ég er að koma að gerð kjarasamninga í fyrsta skifti og eftir mikla undirbúningsvinnu með formönnum Starfsgreinasambandsins, þá hlakkaði mér til að mæta til samningagerðar fyrir hönd míns fólks og ég tala nú ekki um … Lesa meira

Ég skil ekki ekki Samtök atvinnulífsins.

Samtök atvinnulífsins segjast geta hækkað lámarkslaunin um 3.835 kr á mánuði í komandi kjarasamningum sem þýðir í vasann um 2.300 kr. Það segast þeir gera til að valda ekki meiri verðbólgu. Á sama tíma munu forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sem eru með að meðaltali 3,2 milljónir í mánaðarlaun fá launahækkun sem nemur að meðaltali um 64.000 kr. á mánuði til viðbótar … Lesa meira

1 87 88 89 90 91 92 93 101
Select Language