Við Vilhjálmur erum oftast sammála.

Vilhjálmur Birgisson, formaður verkalýðsfélags Akraness segir hækkanir forstjóra og stjórnenda fyrirtækja hrein og klár svik. Vilhjálmur vill að íslensk verkalýðshreyfing taki sér höndum saman, og krefjist réttlætis í kjarasamningum. Þetta kom fram í frétt Bylgjunnar í morgun. Í tekjublaði Frjálsrar verslunar koma fram tekjur Íslendinga um land allt. Athygli vakti við útgáfu blaðsins í ár að helst hafa laun forstjóra … Lesa meira

Samningurinn við sveitafélögin samþykktur.

Starfsfólk sveitarfélaga í 13 aðildarfélögum SGS hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 1. júlí síðastliðinn í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Já sögðu 78,84% en nei sögðu 21,16%. Alls voru 2.515 félagar á kjörskrá en 378 greiddu atkvæði (15% kjörsókn). Starfsgreinsambandið undirritaði kjarasamning í umboði eftirtalinna félaga: AFL – starfsgreinafélag, Aldan stéttarfélag, Báran stéttarfélag, Drífandi stéttarfélag, Eining – Iðja, Stéttarfélagið Samstaða, Stéttarfélag … Lesa meira

Opið svið á Bryggjunni annað kvöld, föstudaginn 18. júlí

Föstudagskvöldið 18. júlí verður aftur opið svið á Bryggjan Kaffihús í Grindavík frá kl. 21:00 til kl. 00:00. Síðasta opna svið tókst með einsdæmum vel og því full ástæða til að endurtaka leikinn. Tónlistarmennirnir Halldór Lárusson trommuleikari, Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari & Þorgils Björgvinsson alltmögulegtleikari munu leika á opnu sviði á Bryggjunni og gefst gestum og gangandi tækifæri á að stíga … Lesa meira

1 81 82 83 84 85 86 87 102
Select Language