Hjarta ríkistjórnarinnar slær ekki með verkafólki segir Aðalsteinn Baldursson.

Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. Eftir miklar og góðar umræður um málið var eftirfarandi ályktun samþykkt. Sjá ályktunina: Ályktun Um fjárlagafrumvarpið „Framsýn stéttarfélag gerir alvarlegar athugasemdir við framkomið fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015. Í frumvarpinu er ráðist að ákveðnum grunngildum sem miða að því að fólk geti séð fyrir sér og … Lesa meira

Enn ráðist á íslenskt verkafólk. Segir Vilhjálmur Birgisson.

Þegar betur er rýnt í fjárlagafrumvarpið kemur í ljós að enn og aftur er ráðist á þá sem síst skyldi, semsagt íslenskt verkafólk. Í frumvarpinu kemur fram að hætta eigi greiðslum af hálfu hins opinbera til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða en skerða á þessar greiðslur um 20% á næsta ári og svo 20% næstu 5 árin þannig að árið 2019 … Lesa meira

MIÐSTJÓRN ASÍ BRÝNIR LAUNAFÓLK FYRIR VETURINN

Miðstjórnarfundi ASÍ lauk fyrir skemmstu þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt: Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 að ráðast enn og aftur gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfisins. Almennt launafólk hefur á síðustu árum tekið á sig miklar byrðar með samdrætti í tekjum, auknum útgjöldum og … Lesa meira

1 79 80 81 82 83 84 85 102
Select Language