Enn ráðist á íslenskt verkafólk. Segir Vilhjálmur Birgisson.

Þegar betur er rýnt í fjárlagafrumvarpið kemur í ljós að enn og aftur er ráðist á þá sem síst skyldi, semsagt íslenskt verkafólk. Í frumvarpinu kemur fram að hætta eigi greiðslum af hálfu hins opinbera til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða en skerða á þessar greiðslur um 20% á næsta ári og svo 20% næstu 5 árin þannig að árið 2019 … Lesa meira

MIÐSTJÓRN ASÍ BRÝNIR LAUNAFÓLK FYRIR VETURINN

Miðstjórnarfundi ASÍ lauk fyrir skemmstu þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt: Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 að ráðast enn og aftur gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfisins. Almennt launafólk hefur á síðustu árum tekið á sig miklar byrðar með samdrætti í tekjum, auknum útgjöldum og … Lesa meira

VIÐBRÖGÐ VIÐ FJÁLAGAFRUMVARPI

Vitið þið það kæru vinir ég held að það sé eitthvað verulega skrítið við kerfið okkar. Nú kemur fjármálaráðherra með nýtt fjárlagafrumvarp og til að koma til móts við allmenning þá á að hækka matarskattinn og jú matvörur munu hækka um ca 5% veit þessi andskotans maður ekki að það er fullt af fólki sem sem bíður í röðum eftir … Lesa meira

1 75 76 77 78 79 80 81 98
Select Language