ALÞJÓÐLEGT ÁTAK UM AÐBÚNAÐ HÓTELÞERNA

Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Það er ljóst að þessir ferðamenn þurfa að gista einhvers staðar og því kemur ekki á óvart að hótelherbergjum fjölgi. Á hinn bóginn taka fáir eftir þeim fjölmörgu starfsmönnum sem sinna hótelþrifum, en daglega þrífa hótelþernur þúsundir hótelherbergja á Íslandi. … Lesa meira

Ágætu félagsmenn Ég er dálítið hugsi eftir þing ASÍ sem haldið var dagana 22.-24. okóber síðastliðinn. Meðal þess sem ég er hugsi yfir er ályktun sem samþykkt var á þinginu. Ályktunin er svohljóðandi: „Höfnum tvöföldu heilbrigðiskerfi Þingfulltrúar á 41. þingi Alþýðusambands Íslands krefjast þess að allir landsmenn hafi jafnan, óheftan aðgang að heilbrigðiskerfinu og geti sótt sér nauðsynlega heilbrigðisþjónustu og … Lesa meira

Hörð kjarabarátta framundan. Segir Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verk Vest

„Það verður að tala hreint út um þessa hluti. Þegar við höfum sagst ætla að ná fram leiðréttingum á lægstu kjörum okkar félagsmanna hafa viðbrögð viðsemjenda okkar verið á þann veg að það getur ekki stefnt í annað en harða baráttu,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Félagsmenn ASÍ eru um 100 þúsund og Finnbogi segir að lægst launuðustu 10 … Lesa meira

1 73 74 75 76 77 78 79 98
Select Language