Félagavefurinn tekinn í notkun

Búið er að opna fyrir félagavefinn þar sem þið getið skoðað stöðu ykkar, sótt um bústaði og fl. Hérna er linkur á vefinn: https://app.joakim.is/SjodsfelagaVefur/Sjodsfelagavefur_f150.html#forsida Þið þurfið að fara í innskráningu og sækja þar um aðgana að vef og mun ykkur berast lykilorð í einkabankann.    

Starfsárið 2015 fyrir mig persónulega og Verkalýðsfélag Grindavíkur.

Starfsárið 2015 fyrir mig persónulega og Verkalýðsfélag Grindavíkur byrjaði með miklum átökum á vinnumarkaði. Ég er stoltur af mínu fólki í þeim átökum við sýndum samstöðu og stóðum í þessu öll sem eitt og ég lærði gríðalega mikið á þessu. Ég tek hatt minn ofan fyrir öllu verkafólki á íslandi og verkalýðsforustan er ekki svo slæm eða reyndar virkilega góð … Lesa meira

Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við?

Órjúfanleg samstaða launafólks skilaði góðum kjarasamningum – hvað tekur svo við? Árið 2015 var mikið átakaár á íslenskum vinnumarkaði og var ljóst frá upphafi kjaraviðræðna að mjög myndi reyna á samstöðu launafólks til að ná fram bættum kjörum. Verkalýðshreyfingin með Starfsgreinasamband Íslands ( SGS ) í broddi fylkingar fór fram með mjög sanngjarnar kröfur um hækkun lægstu launa. Var stefnan … Lesa meira

1 57 58 59 60 61 62 63 98
Select Language