Starfsgreinasambandið lýsir yfir stuðningi við verkfall sjómenn

þriðjudagurinn 10. janúar 2017 Starfsgreinasambandið lýsir yfir stuðningi við verkfall sjómenn Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn í þeirri kjaradeilu sem nú stendur yfir Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir þeim kleift að senda fiskvinnslufólk á atvinnuleysisbætur vegna „ófyrirséðra áfalla“ í … Lesa meira

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra.

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. Hlutverk og staða trúnaðarmannsins er ákveðin bæði í lögum og í kjarasamningum. Kosning trúnaðarmanns • Á öllum vinnustöðum þar sem starfa fleiri en 5 starfsmenn á að vera trúnaðarmaður starfandi. • Ef það eru fleiri en 50 starfsmenn má kjósa tvo … Lesa meira

1 56 57 58 59 60 61 62 102
Select Language