TAKA ÞÁTT Í KÖNNUN

skráð í Fréttir 0

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélag Grindavíkur á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu – Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og er nú lögð fyrir þriðja árið í röð. Könnunin … Lesa meira

Ályktunvegna miðlunartillögu Ríkissáttasemjara

skráð í Fréttir 0

Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur mótmælir harðlega miðlunartilllögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins.  Ljóst er að með þessum inngripum ríkissáttasemjara á þessum tíma í deilunni hefur Ríkissáttasemjari misst trúverðuleika og traust gagnvart stéttarfélögum og launafólki í landinu.  Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hvetur Aðalsteinn Leifsson Ríkissáttasemjara til að draga tillöguna til baka og stíga til hliðar þar sem traust og trúverðuleiki er … Lesa meira

Ályktun miðstjórnar ASÍ um verðbólgu

skráð í Fréttir 0

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun verðbólgunnar. Miðstjórn  telur gagnrýnivert að stjórnvöld hafi kosið að leiða hjá sér ábendingar og varnaðarorð um að hækkun  ýmissa skatta og gjalda um áramót myndu koma af fullum þunga niður á almenningi í formi minni  kaupmáttar, verðbólgu og vaxtahækkana. Sú spurning gerist sífellt áleitnari hvort íslenskir ráðamenn hafi  með öllu … Lesa meira

1 13 14 15 16 17 18 19 102
Select Language