Heim » Fréttir » Fréttir » Nýr Samningur

Nýr Samningur

skráð í Fréttir 0

Trúnaðarráð samþykkti á fundi 12.3.2024 samhljóða að leggja til við félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur að samþykkja samning á almenna markaðinum milli Verkalýðsfélags Grindavíkur, annara SGS félaga og Samtaka atvinnulífsins. Kynning á samningnum fer fram á heimasíðu félagsins www.vlfgrv.is og á Facebook síðu félagsins. Einnig er í boði fyrir félagsmenn VLFGRV að fara á kynngarfundi hjá öðrum SGS félögum vítt og breytt um landið. Eins mun formaður félagsins Hörður Guðbrandsson vera til taks í síma 892-8603 ef spurningar vakna um gerð nýs kjarasamnings.

https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/

Verkalýðsfélag Grindavíkur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *