Heim » Fréttir » Fréttir » Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

Kosningar vegna kjarasamnings á almenna markaðnum

skráð í Fréttir 0

Þitt atkvæði skiptir máli!

Kæru félagsmenn,

Þann 7. mars undirritaði Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Eflingu og Samiðn, nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða langtímasamning til fjögurra ára sem gildir frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Atkvæðagreiðsla félagsfólks um samninginn fer fram dagana 13.-20. mars 2024.

Rafræn atkvæðagreiðsla allra 18 aðildarfélaga SGS um kjarasamninginn hófst kl. 12:00 miðvikudaginn 13. mars og lýkur 20. mars kl. 09:00. Niðurstöður verða kynntar sama dag. 

Kosningaslóðin: https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/474?lang=IS

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *