Heim » Fréttir » Fréttir » Auglýst eftir framboðum í trúnaðarstöður innan Verkalýðsfélags Grindavíkur

Auglýst eftir framboðum í trúnaðarstöður innan Verkalýðsfélags Grindavíkur

skráð í Fréttir 0

Frestur til 8. apríl 2021
Kjörstjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur auglýsir hér með eftir félagsmönnum til að
taka að sér trúnaðarstörf fyrir félagið kosið er um eftirfarandi á næsta aðalfundi.

 • Varaformaður til tveggja ára
 • Fimm aðalmenn í stjórn til 1 árs
 • Fjórir varamenn í stjórn til 1 árs
 • Þrír í stjórn Sjúkrasjóðs til 1 árs
 • Tveir i varastjórn Sjúrkasjóðs til 1 árs
 • Þrír í stjórn Orlofssjóðs til 1 árs
 • Tveir i varastjórn Orlofssjóðs til 1 árs
 • Fjórir fulltrúar til setu á aðalfundi Festu lífeyrissjóðs til 1 árs
 • Tveir fulltrúar til vara til setu á fundi Festu lífeyrissjóðs til 1 árs
 • Tveir fulltrúar í kjörstjórn til 1 árs
 • Tveir varafulltrúar í kjörstjórn til 1 árs
 • Þrír fulltrúar Ungmennaráð 16-35 ára
 • Tveir fulltrúar sem skoðunarmenn reikninga til 1 árs
 • Einn varafulltrúi sem skoðunarmaður reikninga til 1 árs

Tilkynna má framboð í tölvupósti vlfgrv@vlfgrv.is eða til Harðar í síma 892-8603

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *