Heim » Fréttir » Fréttir » Opnum fyrir umsóknir í tvö orlofshús 15. mars

Opnum fyrir umsóknir í tvö orlofshús 15. mars

skráð í Fréttir 0

Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsunum
okkar í apríl og maí á Akureyri og við Apavatn mán. 15
mars. Ekki verður opnað fyrir bústaðinn í Skorradal því
við erum að fara í smá endurbætur fyrir sumarið.

Opnar mánudaginn 15 mars á hádegi

Hægt er að sækja um hér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *