Heim » Fréttir » Fréttir » Verkalýðsfélag Grindavikur auglýsir eftir góðum sumarhúsum til leigu

Verkalýðsfélag Grindavikur auglýsir eftir góðum sumarhúsum til leigu

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur  auglýsir í dag eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofshúsum á leigu til framleigu til félagsmanna sinna. Húsið þarf að vera fullbúið húsgögnum og tilbúið til útleigu.

Leitað er eftir húsum til leigu fyrir næsta sumar.

Áhugasamir húseigendur geta sent tölvupóst á vlfgrv@vlfgrv.is þar sem fram þurfa að koma upplýsingar um eignirnar, byggingarár, ástand, staðsetning, stærð, fjöldi svefnplássa og fleira.

Koma þarf fram hvaða möguleikar eru í næsta nágrenni til afþreyingar og útivistar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *