Afstaða Formanns Verkalýðsfélags Grindavíkur

Þar sem ég er einn af þessum vandræðamönnum sem ekki skrifuðu undir kjarasamninginn á dögunum. Þá langar mig til að gera hreint fyrir mínum dyrum. Ég er að koma að gerð kjarasamninga í fyrsta skifti og eftir mikla undirbúningsvinnu með formönnum Starfsgreinasambandsins, þá hlakkaði mér til að mæta til samningagerðar fyrir hönd míns fólks og ég tala nú ekki um … Lesa meira

Ég skil ekki ekki Samtök atvinnulífsins.

Samtök atvinnulífsins segjast geta hækkað lámarkslaunin um 3.835 kr á mánuði í komandi kjarasamningum sem þýðir í vasann um 2.300 kr. Það segast þeir gera til að valda ekki meiri verðbólgu. Á sama tíma munu forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins sem eru með að meðaltali 3,2 milljónir í mánaðarlaun fá launahækkun sem nemur að meðaltali um 64.000 kr. á mánuði til viðbótar … Lesa meira

YFIRLÝSING SAMNINGANEFNDAR SGS

Í kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands (SGS) sem lögð var fyrir Samtök Atvinnulífsins í byrjun nóvember var lögð áhersla á hækkun lægstu launa. Lögð var til blönduð leið prósentu og krónutöluhækkana til að koma í veg fyrir það ranglæti að lægst launaða fólkið fengi minnst og það hæst launaða mest. Lagt var til að við lægstu taxtana bættust 20.000 krónur og þykir … Lesa meira

1 84 85 86 87 88 89 90 97
Select Language