Yfirlýsing frá Starfsgreinasambandi Íslands vegna úrskurðar félagsdóms

Yfirlýsing frá Starfsgreinasambandi Íslands vegna úrskurðar félagsdóms Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir miklum vonbrigðum með nýfallinn dóm félagsdóms í máli Rafiðnaðarsambandsins vegna tæknimanna hjá RÚV en Samtök atvinnulífsins (SA) höfðu efast um lögmæti verkfallsaðgerða tæknimannanna. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hafi verið að telja atkvæði vegna verkfallsboðunar margra stéttarfélaga í einu lagi, jafnvel þó að um sameiginlegar aðgerðir … Lesa meira

Berjumst fyrir réttlæti

Grindavík 23 mars 2015. Ég hef verið spurður  undanfarna daga hvers vegna ég sé að draga fólk út í verkfall á þessari stundu. Í mínum huga er ekki vafi á að samþykkt verði að fara í verkfall og tel ég það algjörlega nauðsynlegt. Hugsið ykkur hvernig farið er með fólk þegar  venjulegur verkamaður á taxtalaunum ætlar að geta framfleytt sér … Lesa meira

ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE

ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE mánudagurinn 23. mars 2015 ATKVÆÐAGREIÐSLA – GŁOSOWANIE – VOTE Kæri félagi – valdið er þitt! Félagsmenn um allt land mótuðu kjarakröfurnar og SA kallar með tómlæti sínu eftir því að kröfunum verði fylgt fast eftir, með verkföllum ef því er að skipta. Við fylgjum sanngjörnum kröfum eftir með því að leggja niður störf. GREIDDU ATKVÆÐI – … Lesa meira

1 67 68 69 70 71 72 73 96
Select Language