Kakan og kjörin

­ Kakan og kjörin | Kjarninn Kakan og kjörin Indriði H. Þorláksson Sunnudagur 3. maí 2015 11:00 Umræða um kjaramál litast af alhæfingaráráttu. Kollegar mínir, hagfræðingar, eru ekki allir með hreinan skjöld í þeim efnum. Þeir eru oft látnir bera vitni og aðrir apa eftir þeim eða byggja á því sem þeir segja fullyrðingar sem eru í besta falli hálfsannleikur. … Lesa meira

Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr.

Lág­marks­laun ættu að vera 329.000 kr. Björn Snæ­björns­son formaður Starfs­greina­sam­bands Íslands og Drífa Snæ­dal fram­kvæmda­stjóri. Skapti Hall­gríms­son 91,6% lands­manna eru hlynnt kröf­um Starfs­greina­sam­bands Íslands (SGS) um að hækka lág­marks­laun á ís­lensk­um vinnu­markaði í 300.000 krón­ur á mánuði miðað við fullt starf, inn­an þriggja ára. Aðeins 4,2% eru and­víg kröf­unni. Þetta er niðurstaða nýrr­ar könn­un­ar Gallup sem gerð var fyr­ir SGS. … Lesa meira

Kosningin um verkfallsboðun lokið

Það var frábær þáttaka í kosningunni eða 61,11% af þeim sem voru með kosningarétt í allmennasamningnum. Það voru  99,33% sem sögðu já við verkfalli og 0,67% vilja ekki í verkfall. Þetta eru að mínu mati mjög skýr skilaboð um að okkar fólk vill breytingar. Í þjónustusamningnum var 42,55% kjörsókn það voru 95% sem sögðu  já við verkfalli  og en  5% af þeim … Lesa meira

1 65 66 67 68 69 70 71 97
Select Language