Ný launatafla starfsfólks sveitarfélaga
Ný launatafla sveitafélaganna tók gildi þann 1. Janúar 2023 og gildir hún til 30.september 2023 Samkvæmt töflunni er hækkunin að lámarki 35.000kr Smellið hér til að skoða nýja launatöflu
Ný launatafla sveitafélaganna tók gildi þann 1. Janúar 2023 og gildir hún til 30.september 2023 Samkvæmt töflunni er hækkunin að lámarki 35.000kr Smellið hér til að skoða nýja launatöflu
Félagsmenn okkar sem eru að vinna hjá Grindavíkurbæ, Skólum, Hjallastefnunni og Kölku endilega skráið ykkur inn á mínar síður og skráið reiknings upplýsingarnar ykkar svo hægt sé að endurgreiða ykkur félagmannssjóðinn. Einnig er hægt að koma á skrifstofuna til okkar og við skráum þetta fyrir ykkur.
Athugið breyting á skiladagsetningu á gögnum Frá og með 1. janúar 2023 þarf að vera búið að skila fyrir 17. hvers mánaðar svo umsókn komi til greiðslu í lok mánaðar annars verði umsóknir teknar með næsta mánuð á eftir. Nema annað verði auglýst.