Skil á gögnum í desember

skráð í Fréttir 0

Í desember þarf að skila inn gögnum fyrr en venjulega til sjúkrasjóðs Verkalýðsfélags Grindavíkur og vegna fræðslusjóða félagsins. Skila þarf inn sögnum í síðasta lagi 15 desember nk. til að ná þessari útborgun. Það se kemur inn eftir þann tíma verður greitt í lok janúar 2024. ATHUGIÐ! Hægt er að skila rafrænt umsókn um styrk inn á https://innskraning.island.is/?id=minarsidur.vlfgrv

Áríðandi tilkynning!

skráð í Fréttir 0

Fyrirhuguðum mótmælum sem boðuð voru við höfuðstöðvar Landsbankans í dag kl.14 er aflýst. Meginkrafa okkar var að bankarnir felldu niður vexti og verðbætur næstu þrjá mánuðina af húsnæðislánum Grindvíkinga. Bankarnir hafa orðið við þeirri kröfu. Það gefur Grindvíkingum það andrými sem við kölluðum eftir og dregur úr óvissu. Einnig gefur það okkur tíma til að leita langtímalausna á þeim gríðarlega … Lesa meira

Verkalýðsfélag Grindavíkur flytur skrifstofu sína til Reykjavíkur

skráð í Fréttir 0

Verkalýðsfélag Grindavíkur hefur flutt skrifstofu sína til Reykjavíkur tímabundið og hefur þegið boð VR um aðstöðu á skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar í Kringlunni 7. Símanúmer og netfang verða óbreytt, símanúmer 426 8594 og netfang vlfgrv@vlfgrv.is. Við tökum á móti félagsfólki á staðnum eða veitum alla þjónustu sem þörf er á símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Ekki hika við að hafa … Lesa meira

1 7 8 9 10 11 12 13 101
Select Language